Ađ missa sig yfir valdasýki

Eitthvađ hefur hún Álfheiđur misskiliđ starfslýsingu sínu. Ţađ er ekki "EINVALDUR ALLRA HEILBRIGĐISMÁLA" heldur starfsmađur íslenskra ţegna sem á ađ framfylgja lögum og reglum.

Hún hefur sýnt ţađ í ţessu máli (og öđrum) ađ hún er ađ missa sig af valdasýki og hefur lítinn áhuga á "litla fólkinu" s.s. unglćknum eđa sjúkraliđum og núna missir hún sig yfir starfsmanni sem taldi sig vera fylgja réttum bođleiđum (og allt lítur út fyrir ađ hann gerđi ţađ) en hún er ósátt og vill áminna mann fyrir ađ vinna vinnuna sína vel og ekki eftir hennar einkasmekk.

 Ţetta vćri fyndiđ ef ađ ţetta vćri ekki svona sorglegt ađ óhćfir ráđherrar nái ađ halda völdum.

Ţessi ríkisstjórn ţarf ađ fara og ekki seinna en núna! Ríkisstjórn sem tefli fram manneskjum eins og Álfheiđi og Svandísi Svavars (svo ekki sé minnst á Jóhönnu Sigurđardóttir sem forsćtisráđherra) er algerlega vanhćf og ţađ er sorglegt ađ stjórnarflokkarnir hafi ekki hćfari manneskjur innan sinna vébanda.

 

Vanhćf ríkisstjórn, nýja ríkisstjórn!


mbl.is Bréf byggt á „misskilningi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísland er land ţitt.

Magnús Ţór (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 11:58

2 identicon

HEYR HEYR

jon (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 12:19

3 identicon

Sammála, manneskjan er stórklikkuđ.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 12:19

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Heilbrigđisráđherra hefur ţarna einfaldlega fundiđ hvar garđurinn er lćgstur til ađ ráđast á eftirhreyturnar af verkum forvera hennar, vonda Sjálfstćđismannsins.

Kjósendur Álfheiđar hljóta ađ vera ánćgđir núna!

Guđmundur Ásgeirsson, 7.4.2010 kl. 12:33

5 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Stefán. Sammála ţer í öllum atriđum málsins

Tómas H Sveinsson, 7.4.2010 kl. 12:34

6 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Algjörlega sammála í öllum atriđum.

Magnús Óskar Ingvarsson, 7.4.2010 kl. 12:58

7 identicon

Ţetta er nú einhver alleiđinlegasti stjórnmálamađur sem ég hef fylgst međ síđustu 50. árin,

út úr ráđuneytinu međ kellinguna.

Ćgir (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 13:04

8 identicon

Ísland mun ekki rísa upp úr kreppunni fyrr en ţessa gjörsamlega vanhćfa ríkisstjórn fer frá völdum.

Friđfinnur R. Óskarsson (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 13:13

9 identicon

Allir ađ mćta niđur í heilbrigđisráđuneytti í dag klukkan 1500 og krefjast ţess ađ hún segi af sér  strax

jon (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 13:27

10 identicon

"Fyrst á réttunni, svo á röngunni"

Ađ sjálfsögđu átti máliđ ađ fara í gegnum Vanheiđi svo ađ hćgt vćri ađ ţaga ţađ í hel...

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 13:54

11 identicon

Skil nú ekki lćtin útaf ţessu,hún er einfaldlega ađ barasta vinna vinnuna sína.

Númi (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband